Hellarannsóknafélag Íslands skrifaði nýverið undir viljayfirlýsingu um hálendisþjóðgarð og bættist þar með í stóran hóp samtaka sem styðja það að hálendið verði gert að þjóðgarði.

Markmið Hellarannsóknafélagsins er að finna, skoða, vernda og skrá hella á Íslandi sem og að ráðleggja áhugasömum um hvernig bera skal sig að við hellaskoðanir.

Við bjóðum félagið velkomið í hópinn um leið og við þökkum þeim stuðninginn!

Mynd með frétt er sótt af heimasíðu félagsins www.speleo.is

English

The Icelandic Speleological Society recently signed the mission statement for a highland national park in Iceland. By doing so the cave researchers joined the large group of organisations that have signed the statement. 

The goals of the Speleological Society is to find, observe, register and conserve caves in Iceland, as well as to give advice on how to set about to those that are interest in cave exploring. 

We welcome the Icelandic Speleological Society to the group and thank them for the support!