Enn bætist í hópinn þeirra samtaka sem styðja stofnun hálendisþjóðgarðs. Landssamband stangveiðifélaga staðfesti þátttöku sína þegar Ólafur Finnbogason formaður landssambandins skrifaði undir viljayfirlýsingu um stofnun þjóðgarð á miðhálendi Íslands fyrir þeirra hönd. Markmið Landssambands stangveiðifélaga er meðal annars að stuðla að náttúruvernd og berjast gegn hvers konar rányrkju á vatnasvæðum landsins, sem og að hvetja til hófsemi í veiði og stuðla að háttsemi í meðferð fengs.

Við bjóðum sambandið velkomið í hóp samtaka sem styðja þá sýn sem fram kemur hér www.halendid.is/#viljayfirlsing.

ENGLISH

The number of organisations that support the establishment of a highland national park is still growing. The Association of Icelandic Angling Clubs confirmed their participation in the coalition when the chairman of the association, Ólafur Finnbogason, signed the mission statement for a national park in the central highland of Iceland. The angling association´s goals are i.a. to contribute to nature conservation, fight against exploitation in rivers and lakes in Iceland and encourage temperance in angling. 

We welcome the Association of Icelandic Angling Clubs to the coalition that support the vision www.halendid.is/#viljayfirlsing