Christoph Bouthillier, ánafnaði hálendisverkefninu kr. 500.000.

 

Christoph, fæddur 16. maí 1948, dáinn 6. október 2015, var Austurríkismaður, sem bjó fullorðinsárin í  Hollandi. Hann kom fyrst til Íslands 1976 í tveggja vikna ferð og fór um hálendi Íslands.

 

Næstu ár kom hann margar ferðir til Íslands og í framhaldi af því sem leiðsögumaður hollenskra, þýskra og austurrískra ferðamanna um hálendið.

 

Aðdáun Christoph á Íslandi náði út fyrir landsteinana því hann og Nelly kona hans héldu íslenska hesta í Hollandi í 23 ár.

 

Þetta framlag Christophs er hugsað sem þakklæti fyrir að kynnast hálendi Íslands með von um að Íslendingar hafi hugrekki til að vernda þessa verðmætu perlu.

 

Hálendisverkefnið þakkar Christoph og Nelly fyrir þeirra mikilvæga framlag.

 

 

 

A 500.000 kr. bequeth from Christoph Bouthillier

 

Christoph, born May 16th 1948, deceased October 6th 2015, was an Austrian that lived in Holland during his adulthood. In 1976 he arrived to Iceland for the first time and spent two weeks travelling the Icelandic central highland.

 

The following years Christoph visited Iceland on a regular basis, first as a tourist and later also as a highland tour guide for Dutch, German and Austrian tourists.

 

Christoph´s admiration of Iceland was not solely Icelandic nature. He and his wife Nelly kept Icelandic horses for 23 years in Holland.

 

Christoph´s donation is his way of expressing graditude for being able to travel the Icelandic central highland and take in its beauty, along with the hope that Icelanders have the courage to protect this unique area.

 

The organisers of the highland project thank Christoph for his generous donation.