Dagana 26.- og 27. febrúar var haldin ráðstefna í Hörpu sem bar yfirskriftina: Miðhálendið-Einn mesti fjársjóður landsins. Nemar á fyrsta ári í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands unnu verkefni tengt ráðstefnunni undir handleiðslu Einars Gylfasonar hönnuðar. Verkefnið fólst í að hanna merki sem fangaði sýnina um þjóðgarð á miðhálendinu. 

Afrakstur vinnu nemanna var sýndur á ráðstefnunni og hlaut góðar undirtektir ráðstefnugesta. Hér má skoða merki nemanna.


A conference titled The Central Highland: One of Iceland´s greatest treasures took place in Harpa Conference & Concert Center on February 26th-27th. First year students in graphic design at the Iceland Academy of Arts worked on a project that was on exhibition at the conference. Their job was to design a logo that illustrates the vision of a national park in the central highland.

Check out their nice logos here.